Erpur Eyvindarson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Erpur Eyvindarson

Kaupa Í körfu

Erpur Eyvindarson hefur komið víða við, rappað með Rottweiler-hundum og Hæstu hendinni, séð um sjónvarpsþætti og gengið undir nöfnum á borð við BlazRoca og Johnny National. Nú er hann hins vegar að fara að leika í kvikmynd og að klára skóla. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við hann um allt þetta – og fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar