ÍNN - Ingvi Hrafn opnar sjónvarpsstöð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

ÍNN - Ingvi Hrafn opnar sjónvarpsstöð

Kaupa Í körfu

Í GÆR fór fram fyrsta útsending nýstofnaðrar sjónvarpsstöðvar Ingva Hrafns, ÍNN, beint frá Flórída. Þaðan mun hann senda út næstu fjórar vikurnar og ræða við viðmælendur í gegnum vefmyndavél. MYNDATEXTI: ÍNN - Þeir feðgar, Ingvi Hrafn og Ingvi Arnar, láta ekki eitt Atlantshaf flækja málin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar