Skátamót í Heiðmörk
Kaupa Í körfu
Á ANNAÐ hundrað skátar á aldrinum 11–15 ára taka þátt í útilífshelgi skátaflokka í Heiðmörk um helgina og létu þeir rigninguna í gærmorgun ekki á sig fá. Skátarnir þurftu að leysa ýmis verkefni og þrautir sem búið var að útbúa víða um Heiðmörk auk þess sem mælst var til að þeir gistu í tjöldum – en það gaf aukastig. Skátaflokkarnir þurftu þá að halda svokallaða SMS-dagbók og gátu því foreldrar og aðrir fylgst vel með gangi mála og hvatt þátttakendur áfram með heillaskeytum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir