Óléttir íþróttanemar
Kaupa Í körfu
Ætli megi ekki bara segja að hér sé loftið bæði heilnæmt og vatnið afskaplega gott," segir Anna María Björnsdóttir frá Siglufirði sem nú stundar nám við Íþróttakennaraskólann á Laugarvatni og ber sitt fyrsta barn undir belti. Anna María er á öðru ári af þremur í náminu, en í þessum öðrum árgangi hafa tilkynningar um óléttu verið nokkuð tíðar að undanförnu því auk Önnu Maríu hafa fjórar konur til viðbótar, allar í sama árgangi, lagt fram svipaðar tilkynningar, þar af gengur ein með tvíbura. Samkvæmt útreikningum Daglegs lífs er því von á sex nýburum í árganginn á næstunni. MYNDATEXTI: Af kistunni - Einn tveir og.... hoppa saman.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir