Ríkey Kristjánsdóttir

Ríkey Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Ríkey Kristjánsdóttir fluttist fyrir fjórum árum til Seyðisfjarðar en hún hefur alltaf haft sterkar taugar til bæjarins enda er hún fædd og alin upp á Austfjörðum. Hún viðurkennir fúslega að Fjarðarheiðin sé farartálmi en hún lætur það ekkert fara í taugarnar á sér. Svona er það bara að búa úti á landi. MYNDATEXTI: Ánægð Ríkey Kristjánsdóttir vill helst af öllu búa á Seyðisfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar