Ísland - Færeyjar

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Færeyjar

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er eina vitið, það að koma mannskapnum í almennilegt form. Mér líst vel á fyrirætlanir Júlíusar Jónassonar þjálfara um æfingabúðir íslenska kvennalandsliðsins í vor. Ég tel fulla þörf á því þar sem í ljós kom á síðasta móti sem við tókum þátt í að hægt hefur á leik landsliðsins. MYNDATEXTI Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir styður þær hugmyndir Júlíusar Jónassonar, landsliðsþjálfara, að leikmenn íslenska landsliðsins æfi meira en þeir gera nú þegar svo bæta megi árangur landsliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar