Ferjan Baldur á góðri siglingu

Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason

Ferjan Baldur á góðri siglingu

Kaupa Í körfu

Stykkishólmi | Brátt líður að því að ár sé liðið síðan nýja ferjan Baldur tók að sigla yfir Breiðafjörðinn. Á þessum tíma hefur orðið gjörbreyting á flutningum með ferjunni. MYNDATEXTI: Betri Baldur - Nýr veltitankur um borð. Hann er mikil smíði, vegur um 13 tonn og tekur um 70 þús. lítra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar