Heimilislausir

Heimilislausir

Kaupa Í körfu

Hann hefur verið útigangsmaður meira og minna í tíu ár, allt frá árinu 1994 þegar hann og konan hans skildu og hann lagðist inn á geðdeild. Þá var hann nýlega farinn að finna fyrir geðsveiflum og greindist síðar með geðhvarfasýki. MYNDATEXTI: Næturstaður hins heimilislausa í yfirgefnu húsi við Mýrargötu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar