Cliff Richards kemur til landsins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Cliff Richards kemur til landsins

Kaupa Í körfu

BRESKI tónlistarmaðurinn Cliff Richard lenti kátur á Keflavíkurflugvelli í gær. Richard mun dvelja hér á landi í fjóra daga og auk þess að halda tónleika í Laugardalshöll annað kvöld ætlar hann að ferðast um landið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar