Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Ingibjörg S. Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 1942. Hún lauk námi í hjúkrun í Ósló 1965 og BS-námi frá Háskóla Íslands 1987. Ingibjörg hefur starfað við hjúkrun um langt skeið, nú á Landspítala – háskólasjúkrahúsi, Landakoti. Hún hefur verið formaður FAS frá 2006 og starfað með félaginu frá upphafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar