Áburðarverksmiðjan

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Áburðarverksmiðjan

Kaupa Í körfu

Iðnaðarmenn vinna nú að niðurrifi á hluta Áburðarverksmiðjunnar sálugu í Gufunesi. Baldur Arnarson skoðaði yfirgefin salarkynnin sem iða af lífi og neistaflugi á nýjan leik. MYNDATEXTI: Stjórnstöðin - Það er engu líkara en að tíminn hafi staðið í stað í Áburðarverksmiðjunni. Áratuga gömul stjórnstöð saltpéturssýruverksmiðjunnar mun engu að síður öðlast nýtt líf, þótt hún minni á leikmuni úr gamalli geimmynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar