Áburðarverksmiðjan

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Áburðarverksmiðjan

Kaupa Í körfu

Iðnaðarmenn vinna nú að niðurrifi á hluta Áburðarverksmiðjunnar sálugu í Gufunesi. Baldur Arnarson skoðaði yfirgefin salarkynnin sem iða af lífi og neistaflugi á nýjan leik. MYNDATEXTI: Kafbátar? - Ísogsturnarnir eru engin smásmíði og væri auðvelt fyrir kvikmyndaleikstjóra að breyta svæðinu í kafbátaverksmiðju úr kalda stríðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar