Seyðisfjörður

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Seyðisfjörður

Kaupa Í körfu

Seyðisfjörður | Verkið Kjemisk Teater eftir Arild Tveito er á sýningu verka nema Listaháskóla Íslands í Skaftfelli. Sykurmolaeftirlíking af gömlu seyðfirsku húsi, jarðvegur og gúanó, dauður fiskur, fugl og rusl eru látin grotna í síróps- og sýrubaði fyrir augum sýningargesta. MYNDATEXTI: Niðurbrot - Gestir forvitnast um örlög sykurmolahúss í sýrubaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar