Golfklúbbur Akureyrar
Kaupa Í körfu
MIKLAR breytingar eru fyrirhugaðar á golfvelli Golfklúbbs Akureyrar á næstu árum. Samningur klúbbsins og Akureyrarbæjar var undirritaður í gær; uppbyggingarsamningur sem tekur til nauðsynlegra breytinga á Jaðarsvelli vegna lagningar Miðhúsabrautar, almennrar endurnýjunar á golfvellinum sjálfum, uppbyggingar nýs æfingasvæðis sem og níu holna æfingavallar sem verður bætt við á svæðinu á Jaðri. MYNDATEXTI: Uppbygging - Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Halldór Rafnsson, formaður Golfklúbbs Akureyrar, handsala samninginn í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir