Golfklúbbur Akureyrar

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Golfklúbbur Akureyrar

Kaupa Í körfu

MIKLAR breytingar eru fyrirhugaðar á golfvelli Golfklúbbs Akureyrar á næstu árum. Samningur klúbbsins og Akureyrarbæjar var undirritaður í gær; uppbyggingarsamningur sem tekur til nauðsynlegra breytinga á Jaðarsvelli vegna lagningar Miðhúsabrautar, almennrar endurnýjunar á golfvellinum sjálfum, uppbyggingar nýs æfingasvæðis sem og níu holna æfingavallar sem verður bætt við á svæðinu á Jaðri. MYNDATEXTI: Uppbygging - Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Halldór Rafnsson, formaður Golfklúbbs Akureyrar, handsala samninginn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar