Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum 2004

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum 2004

Kaupa Í körfu

Átökin eru mikil. Hinn kraftmikli lyftingamaður Auðunn Jónsson lyfti samanlagt 1.050 kg á Íslandsmótinu í kraftlyftingum, sem er heimsmetsjöfnun. Auðunn lyfti m.a. 275 kg í bekkpressu sem er nýtt Íslandsmet.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar