Sjöfn Kristjánsdóttir og Ragnheiður Sæunn Aðalsteinsdóttir
Kaupa Í körfu
Þegar Ragnheiður Sæunn Aðalsteinsdóttir er ekki önnum kafin við vinnu sína á Landsbókasafni og þegar Sjöfn Kristjánsdóttir er ekki að fletta lagaskruddum á lögmannsstofu sinni eiga þær til að grípa pensil í hönd og taka til við að mála. Báðar hafa þær verið nemendur í Myndlistarskóla Rúnu Gísladóttur undanfarin ár og eiga myndir á sýningu nemenda skólans sem stendur yfir þessa vikuna í bókasafni Seltjarnarness. MYNDATEXTI: Listakonur - Sjöfn Kristjánsdóttir og Ragnheiður Sæunn Aðalsteinsdóttir eru meðal þeirra sem eiga verk á myndlistarsýningu í Bókasafni Seltjarnarness í þessari viku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir