Ísland - Spánn 0:0

Einar Falur Ingólfsson

Ísland - Spánn 0:0

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu stóð svo sannarlega uppi í hárinu á stjörnum prýddu liði Spánverja í vináttuleik þjóðanna á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Tæplega 13.000 áhorfendur mættu í veðurblíðuna í Laugardalnum og sáu liðin gera markalaust jafntefli. Íslenska liðið varðist afar vel og báru baráttuglaðir leikmenn Íslands enga virðingu fyrir spænsku stjörnunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar