Ísland - Suður Afríka 4:1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Suður Afríka 4:1

Kaupa Í körfu

Íslenska karlalandsliðið braut blað í sögu sinni í gær þegar það skoraði fjögur mörk annan leikinn í röð á Laugardalsvellinum. Fjögur fín mörk þar sem magnaður þrumufleygur Veigars Páls Gunnarssonar í markvinkilinn setti punktinn yfir i-ið. MYNDATEXTI: Eiður Smári Guðjohnsen í góðu færi rétt utan markteigs Suður-Afríku , réð ekkert við Eið en hafði heppnina með sér því Hans Vonk varði glæsilega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar