Fjóla Magnúsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Fjóla Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir að vera umkringd dýrindis antíkmunum alla daga er uppáhaldshlutur Fjólu Magnúsdóttur, eiganda verslunarinnar Antíkhússins á Skólavörðustíg, ósköp venjuleg leirkanna sem hefur fylgt henni alla tíð. "Kannan er frá árinu 1934 og mér var gefin hún þegar ég fæddist," segir Fjóla. MYNDATEXTI: Einstök - Kannan er bara "rarítet" í mínum huga, segir Fjóla um könnuna góðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar