Kóngsvegur - Hrauntún
Kaupa Í körfu
Sumarið 1907 var gengið frá vagnfærum vegi frá Þingvöllum, austur um Laugardal og að Geysi, en þaðan yfir Hvítá á Brúarhlöðum og fram Hrunamannahrepp og allt til Þjórsárbrúar. Þetta var risavaxin framkvæmd, öll unnin með handverkfærum og kostaði 14% af fjárlögunum á sínum tíma. MYNDATEXTI: Kóngsvegurinn Í skógi vaxinni brekku ofan við Hrauntún, sem er næsta jörð austan við Úthlíð, er Kóngsvegurinn vel varðveittur á kafla og birkið hefur þar víða vaxið innyfir vegarbrúnirnar. Horft er úr Hrauntúnsbrekku sem þótti erfið á hestvagnaöldinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir