Kóngsvegur - Hrauntún

Gísli Sigurðsson

Kóngsvegur - Hrauntún

Kaupa Í körfu

Sumarið 1907 var gengið frá vagnfærum vegi frá Þingvöllum, austur um Laugardal og að Geysi, en þaðan yfir Hvítá á Brúarhlöðum og fram Hrunamannahrepp og allt til Þjórsárbrúar. Þetta var risavaxin framkvæmd, öll unnin með handverkfærum og kostaði 14% af fjárlögunum á sínum tíma. MYNDATEXTI: Heillegur kafli Skammt frá Geysi, sunnan við Beiná, sést næstum óskemmdur kafli úr Kóngsveginum á lyngmóa, en þar eins og annars staðar hefur runnið úr honum með tímanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar