Ruth Tryggvason og Hamrarhlíðarkórinn
Kaupa Í körfu
KÓR Menntaskólans við Hamrahlíð var á norðanverðum Vestfjörðum um liðna helgi og hélt ferna opinbera tónleika undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur kórstjóra. Einnig voru sérstakir skólatónleikar haldnir. Síðdegis í gær komu kórfélagar í Gamla bakaríið á Ísafirði og hylltu heiðursborgara Ísafjarðarbæjar, frú Ruth Tryggvason, með söng. Gátu þeir sem misst höfðu af tónleikum kórsins um liðna helgi notað tækifærið og notið fallegs söngs kórsins um leið og þeir gæddu sér á kræsingum í Gamla bakaríinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir