Kaldi

Skapti Hallgrímsson

Kaldi

Kaupa Í körfu

BJÓRINN Kaldi, sem framleiddur er í Bruggverksmiðjunni á Árskógsströnd og seldur á Dalvík, er fyrst fluttur til Reykjavíkur áður en hann er fluttur í vínbúðina á Dalvík. Aðeins um 12 kílómetrar eru á milli Árskógsstrandar og Dalvíkur. Bjórinn fer hins vegar yfir 800 km leið áður en hann ratar í vínbúðina á Dalvík. MYNDATEXTI: Kaldi - Bjórinn frá Bruggverksmiðjunni á Árskógsströnd í Eyjafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar