Stefán Baldursson

Stefán Baldursson

Kaupa Í körfu

Það er vel ráðið hjá stjórn Íslenzku óperunnar að ráða Stefán Baldursson sem stjórnanda óperunnar. Nánast má fullyrða, að ekki hefði verið hægt að finna hæfari einstakling í þetta starf. Stefán Baldursson á að baki glæstan feril í íslenzku leikhúsi, fyrst sem leikhússtjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur og síðar sem þjóðleikhússtjóri. MYNDATEXTI: Stefán Baldursson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar