Héraðsdómur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Héraðsdómur

Kaupa Í körfu

BROT Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar voru alvarleg trúnaðarbrot, þeir brugðust starfsskyldum sínum, trausti hluthafa Baugs og í mörgum tilvikum trausti verðbréfamarkaðarins í heild sinni og þetta á að meta þeim til refsiþyngingar. Þetta var meðal þess sem Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, sagði þegar hann lauk málflutningsræðu sinni í gær með því að fjalla um mögulega refsiákvörðun, verði þeir Jón Ásgeir og Tryggvi sakfelldir fyrir brot sín. MYNDATEXTI: Kláraði - Sigurður Tómas Magnússon lauk málflutningsræðu sinni í gær og sagði m.a. að sönnunargögn gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni vegna reksturs skemmtibátsins Thee Viking væru "yfirþyrmandi".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar