Héraðsdómur
Kaupa Í körfu
BROT Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar voru alvarleg trúnaðarbrot, þeir brugðust starfsskyldum sínum, trausti hluthafa Baugs og í mörgum tilvikum trausti verðbréfamarkaðarins í heild sinni og þetta á að meta þeim til refsiþyngingar. Þetta var meðal þess sem Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, sagði þegar hann lauk málflutningsræðu sinni í gær með því að fjalla um mögulega refsiákvörðun, verði þeir Jón Ásgeir og Tryggvi sakfelldir fyrir brot sín. MYNDATEXTI: Kláraði - Sigurður Tómas Magnússon lauk málflutningsræðu sinni í gær og sagði m.a. að sönnunargögn gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni vegna reksturs skemmtibátsins Thee Viking væru "yfirþyrmandi".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir