Héraðsdómur
Kaupa Í körfu
BROT Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar voru alvarleg trúnaðarbrot, þeir brugðust starfsskyldum sínum, trausti hluthafa Baugs og í mörgum tilvikum trausti verðbréfamarkaðarins í heild sinni og þetta á að meta þeim til refsiþyngingar. Þetta var meðal þess sem Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, sagði þegar hann lauk málflutningsræðu sinni í gær með því að fjalla um mögulega refsiákvörðun, verði þeir Jón Ásgeir og Tryggvi sakfelldir fyrir brot sín. -
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir