Stefán Baldursson
Kaupa Í körfu
STJÓRN Íslensku óperunnar hefur ráðið Stefán Baldursson, leikstjóra og fyrrverandi þjóðleikhússtjóra, næsta óperustjóra. Bjarni Daníelsson óperustjóri lætur af störfum 1. júlí næstkomandi. Stefán mun hefja störf við óperuna í byrjun maí og vinna að undirbúningi næsta starfsárs með fráfarandi óperustjóra. Ráðningarsamningur óperustjóra er til fjögurra ára og tekur Stefán við starfinu 1. maí, en þeir Bjarni starfa saman í mánuð áður en Bjarni kveður starfsvettvang sinn til átta ára. MYNDATEXTI: Næsti óperustjóri - "Óperan er leikhúsform, og kannski eitt það merkilegasta og mest spennandi," segir Stefán Baldursson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir