Málþing á Húsavík
Kaupa Í körfu
FULLTRÚAR allra framboða til alþingiskosninganna í Norðausturkjördæmi í vor, nema VG, lýstu í fyrrakvöld yfir stuðningi við byggingu álvers við Húsavík. Fjölmenni var á málþingi á veitingastaðnum Gamla Bauk og ljóst að atvinnumál brenna heitt á Þingeyingum. Það var Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga sem stóð að málþinginu undir yfirskriftinni Sjálfbært samfélag - Nýting auðlinda - Endurheimt landgæða, þar sem frummælendur voru Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra, Andrés Arnalds, fagmálastjóri Landgræðslunnar, og Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofu. MYNDATEXTI: Húsfyllir - Þröngt var setinn bekkurinn á Gamla Bauk í fyrradag enda umfjöllunarefnið, atvinnumál í víðum skilningi, fólki á svæðinu hugleikið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir