Margrét Sverrisdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Margrét Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

Á virkum dögum situr Margrét Sverrisdóttir við skrifborðið sitt í innheimtudeild Nýherja og sinnir hefðbundnum skrifstofustörfum. Þegar laugardagurinn rennur upp kastar þessi 52 ára gamla kona af sér skrifstofudragtinni, skellir á sig grímu, hönskum og voldugum jakka, grípur sverð í hönd og tekur að skylmast. MYNDATEXTI: Varin - "Við finnum varla fyrir högginu enda í góðum búningum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar