50 ára afmælis Tónlistarskóla Rangæinga

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

50 ára afmælis Tónlistarskóla Rangæinga

Kaupa Í körfu

Rangárvallasýsla | "Ég tel að skólinn sé á góðri leið. Hann er orðinn mun nútímalegri en hann var þegar við komum hingað," segir László Czenek, skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga. Skólinn heldur upp á fimmtíu ára afmæli sitt um þessar mundir. MYNDATEXTI: Spilagleði - Allir forskólanemendur í Tónlistarskóla Ranæinga komu fram á hátíðartónleikunum á Laugalandi og fjöldi annarra nemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar