Helga Steffensen

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Helga Steffensen

Kaupa Í körfu

Við frumsýndum í Gerðubergi helgina 11.–12. febrúar og þetta gerði bara stormandi lukku," segir Helga Steffensen um nýja sýningu Leikbrúðulands. Sýningin er ferðasýning og samanstendur af fjórum verkum um vináttuna og heitir einmitt Vinátta. "Við sýnum ekki meira opinberlega í bili," heldur Helga áfram, "hins vegar getur hvaða leikskóli eða skóli sem kærir sig um að fá sýninguna hringt í okkur og pantað hana," segir hún léttilega. MYNDATEXTI: Sköpun - "Það er alveg sama hversu lítið hlutverkið er; það þarf að búa til leikarann," segir Helga Steffensen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar