Kvikmyndir - einnota diskar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kvikmyndir - einnota diskar

Kaupa Í körfu

EINNOTA mynddiskar, sem íslenska fyrirtækið Intus hefur látið þróa og dreifa á íslenskum markaði, eru komnir í dreifingu á vel á annað hundrað sölustaði hér á landi. Ár er liðið síðan þeir fóru fyrst í dreifingu. Diskarnir eru þannig hannaðir að efni á þeim eyðist 48 tímum eftir að þeir eru fyrst settir í dvd-spilara, ekki er hægt að afrita þá og ekki þarf að skila þeim að lokinni leigu. MYNDATEXTI: Ný tækni - Intus hefur gefið út um 70 kvikmyndatitla og fleiri á leiðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar