Blíðviðrisstemning í Bláfjöllum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blíðviðrisstemning í Bláfjöllum

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er búið að vera mjög fínt í dag, góð aðsókn og frábærar aðstæður," sagði Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Bláfjöllum, í gærkvöldi. Í gær var 17. dagurinn sem opið var fyrir almenning í Bláfjöllum það sem af er vetri. Fimm lyftur voru opnar fyrir almenning, skíðaæfingar í öðrum lyftum og lagður 10 km hringur fyrir gönguskíðafólk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar