Hljómsveitinn Blonde Redhead

Þorkell Þorkelsson

Hljómsveitinn Blonde Redhead

Kaupa Í körfu

NÚ eru aðeins rúmir tveir mánuðir í verslunarmannahelgina og eflaust eru margir þegar byrjaðir að skipuleggja þessa mestu skemmtana- og ferðahelgi ársins. Á síðustu árum hafa nokkrar hátíðir eins og Síldarævintýrið og Neistaflugið bæst í hóp vinsælustu hátíðanna en aðrar eins og Eldborg, Húnaver og Atlavík hafa að sama skapi helst úr lestinni - eins og gengur og gerist. MYNDATEXTI: Þríeykið í Blonde Redhead mun spila á Innipúkanum næstkomandi verslunarmannahelgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar