Hafdís Helgadóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hafdís Helgadóttir

Kaupa Í körfu

HAFDÍS E. Helgadóttir, þriggja barna móðir sem varð amma fyrir nokkrum árum, sló leikjamet á Íslandsmótinu í körfuknattleik í vetur. Í gær lék hún sinn 369. leik þegar ÍS vann Hauka í undaúrslitum kvenna og tryggði oddaleik, sinn 370. leik. Hafdís hefur ekki misst úr tímabil með ÍS í 22 ár, en segir að farið sé að síga á seinnihlutann. | Íþróttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar