Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari

Kaupa Í körfu

ÞORVALDUR Davíð Kristjánsson leikari hefur verið boðaður í lokaprufur í Juilliard listaháskólanum í New York. Þorvaldur þreytti inntökupróf í nokkra leiklistarskóla í New York í febrúar, og hefur þegar fengið jákvætt svar frá American Academy of Dramatic Arts skólanum. Juilliard er hins vegar einn virtasti listaháskóli í heiminum og því hikar Þorvaldur ekki við að skella sér aftur til Bandaríkjanna. MYNDATEXTI: Á uppleið - "Juilliard er náttúrulega fremsti listaháskóli í heiminum og það væru forréttindi að vera þar," segir Þorvaldur Davíð Kristjánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar