Gæs handtekin

Gæs handtekin

Kaupa Í körfu

GÆSIN sem kom til Blönduóss með rútunni frá Hvammstanga og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær er farin að láta til sín taka á Blönduósi. MYNDATEXTI Skömmustuleg Lögreglan las gæsinni rétt sinn er hún var "vængtekin" á vettvangi á Blönduósi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar