VOLTA
Kaupa Í körfu
HEIMSFRUMFLUTNINGUR á nýjustu plötu Bjarkar, Volta, fór fram á Kaffibarnum á miðvikudaginn. Þá var fjölmiðlamönnum og vinum boðið að hlusta á plötuna nýju og var ekki annað að sjá en platan rynni vel niður með veitingunum sem boðið var upp á. Óðum styttist í tónleika Bjarkar, sem fara fram annan í páskum, en nú í vikunni var tilkynnt að hljómsveitin Hot Chip myndi hita upp Höllina fyrir Björk. Á myndinni má sjá þá Jón Atla, oft kallaður Hairdoctor, Elís Pétursson úr Jeff Who? og Einar Örn Benediktsson í hlustunarpartíinu á Kaffibarnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir