Á kaffihúsi með mömmu

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Á kaffihúsi með mömmu

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er vinsæl dægradvöl, sérstaklega um helgar, að setjast á kaffihús í miðbæ höfuðborgarinnar og spá í menn og málefni líðandi stundar. Gott er fyrir nýbakaðar mæður að geta setið við gluggann og litið eftir börnum sínum meðan þau kúra í rólegheitunum í hlýjum vögnum sínum og hafa litlar áhyggjur af komandi kosningum eða öðru slíku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar