Héraðsdómur / Baugsmálið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Héraðsdómur / Baugsmálið

Kaupa Í körfu

VERÐI Jón Ásgeir Jóhannesson eða Tryggvi Jónsson dæmdir fyrir jafnvel hið minnsta brot sem þeir eru ákærðir fyrir að hafa framið í Baugsmálinu, verður afleiðingin sú að þeim verður óheimilt að sitja í stjórn eða gegna starfi framkvæmdastjóra í nokkru íslensku hlutafélagi næstu þrjú árin, samkvæmt lögum um hlutafélög. MYNDATEXTI Búið í bili Þeim Jakobi R. Möller og Gesti Jónssyni var auðsjáanlega létt, eins og öðrum málflytjendum, þegar aðalmeðferð Baugsmálsins lauk í gær. Nú tekur við bið eftir dómnum og væntanlega áfrýjun til Hæstaréttar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar