Sturla Böðvarsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sturla Böðvarsson

Kaupa Í körfu

UMFANG ferðaþjónustu hefur aukist hlutfallslega mest á Íslandi síðustu ár af Norðurlandaþjóðunum. Þá er virðisaukaskattur á öllum stigum lægri hér en í samanburðarlöndunum. Þetta kom fram í máli Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar á Akureyri í gær en þar kynnti hann helstu niðurstöður nýrrar skýrslu sérfræðinga sem falið var að bera saman rekstrarumhverfi ferðaþjónustu á Íslandi, Danmörku, Svíþjóð og Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar