Sandur í stígvélinu

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sandur í stígvélinu

Kaupa Í körfu

VORIÐ var alltumlykjandi í gær, sólin skein og börn voru í leikjum víða. Það er alveg ómögulegt að njóta þess að ganga um í blíðunni með steina í skónum. Það vissi þessi ungi röggsami maður sem hristi vel úr stígvélinu sínu. Má segja að um ágætis vorhreingerningu hafi verið að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar