Strákar á fullri ferð í innkaupakerru á Kringlumýrarbraut

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Strákar á fullri ferð í innkaupakerru á Kringlumýrarbraut

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er vinsæll leikur meðal barna að ýta hvert öðru í innkaupakerrum. Uppátækið er þó varla jafn vinsælt hjá búðareigendum og eiga kerrurnar það til að daga uppi víðsvegar um borgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar