Alexander Bridde

Alexander Bridde

Kaupa Í körfu

Vélvirkjameistarinn Alexander Bridde hefur rekið járnsmíðaverkstæðið Prófílstál í um tuttugu ár. Verkstæðið hefur sérhæft sig í að smíða ýmis konar stálíhluti fyrir breytta jeppa og hafa Alexander og félagar hans á verkstæðinu sinnt ýmsum séróskum í gegnum tíðina. Einkum smíða þeir grindur á jeppa, dráttarbeisli, upphækkunarsett og aukaeldsneytistanka. Allir þessir sérsmíðuðu aukahlutir eru svo prýddir með límmiða þar sem á stendur "Briddebilt". Blaðamaður leit inn á verkstæðið hjá Alexander og fræddist örlítið um Briddebilt, stál og fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar