Alexander Bridde

Alexander Bridde

Kaupa Í körfu

Hérna eigum við heima," segir vélvirkjameistarinn Alexander Bridde um leið og hann hleypir blaðamanni inn á verkstæðið til sín. Verkstæðið heitir Prófílstál og er við Smiðshöfða 15 í Reykjavík. Þar inni er unnið hörðum höndum og mikið um að vera en alls vinna þarna átta manns. MYNDATEXTI: Alexander & Co - Frá vinstri: Alexander Bridde, Páll Sigurðsson, Guðni Alexandersson Briddge og Jón Gunnsteinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar