Hrókurinn á leið til Grænlands
Kaupa Í körfu
Hrafn Jökulsson, forseti skákfélagsins Hróksins, fylgdi þremur erindrekum Hróksins úr hlaði er þeir héldu til Grænlands fyrir helgi til að kynna skáklistina fyrir íbúum Ittoqqortoormiit á austurhluta Grænlands. Þetta er fyrsta ferð Hróksins til Scoresbysunds en skákfélagið hefur haldið uppi reglubundnum ferðum til annars bæjar á þessum slóðum, Ammassalik. Ferðalangarnir, Ólafur Guðmundsson og Arnar Valgeirsson, halda á taflborði á myndinni, Íris Ragnarsdóttir er þeim á vinstri hönd en þremenningarnir munu dvelja eina viku á Grænlandi, kenna börnum í skólunum í Ittoqqortoormiit skák og gefa þeim skáksett svo að allir ættu að kunna að tefla er þau halda heim.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir