Foss á Kjarvalstöðum
Kaupa Í körfu
ÞAÐ ERU málverk eftir hina bandarísku Pat Steir sem mæta auganu þegar komið er inn í vestursal Kjarvalsstaða á samsýningu fjögurra listamanna, sem auk Steir eru Rúrí, Ólafur Elíasson og Hekla Dögg Jónsdóttir. Ógurlegar drunur berast manni hins vegar til eyrna og reynast vera vatnsgnýr í verki Rúríar sem ber heitið "Fossaföll" og gefur jafnframt "tóninn" fyrir sýninguna í heild sem heitir einfaldlega Foss. MYNDATEXTI Foss Sýningin fjallar um listsköpunina sjálfa, um afl hennar og aflvaka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir