Foss á Kjarvalstöðum

Foss á Kjarvalstöðum

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ERU málverk eftir hina bandarísku Pat Steir sem mæta auganu þegar komið er inn í vestursal Kjarvalsstaða á samsýningu fjögurra listamanna, sem auk Steir eru Rúrí, Ólafur Elíasson og Hekla Dögg Jónsdóttir. Ógurlegar drunur berast manni hins vegar til eyrna og reynast vera vatnsgnýr í verki Rúríar sem ber heitið "Fossaföll" og gefur jafnframt "tóninn" fyrir sýninguna í heild sem heitir einfaldlega Foss. MYNDATEXTI Foss Sýningin fjallar um listsköpunina sjálfa, um afl hennar og aflvaka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar