Innlit

Sverrir Vilhelmsson

Innlit

Kaupa Í körfu

Einn af öðrum gægjast þeir upp úr húsþökum og steyptum grunnum, byggingakranarnir í Akralandi í Garðabæ. Þrátt fyrir að enn séu lóðir ófrágengnar og malarvegir upp að húsum leynast raunveruleg heimili inn á milli þar sem fjölskyldur hafa hreiðrað um sig. Meðal frumbyggja er Edda Björk Kristjánsdóttir sem sýndi Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur splunkuný húsakynni sín í vikunni. MYNDATEXTI Hjarta heimilisins "Ég vildi hafa stórt eldhús og tengja það borðstofunni," segir Edda sem hér situr með arkitektinum, Baldri Svavarssyni. "Mér finnst frábært að hafa svona gott borðpláss og sömuleiðis skápapláss. Þar kem ég öllu fyrir og líka smáhlutum eins og gjafapappír, kertum, servíettum og öðru slíku."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar