Seðlabanki Íslands aðalfundur
Kaupa Í körfu
Staða efnahagsmála á Íslandi er mun betri en hún var á sama tíma í fyrra, og hefur hagkerfið að mestu staðið af sér ágjöf síðasta árs. Var þetta meðal þess sem kom fram í máli forsætisráðherra og formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands á ársfundi bankans í gær. MYNDATEXTI Vel sóttur fundur Fjölmenni var á 46. ársfundi Seðlabanka Íslands í gær. Á fundinum sagði Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, litla verðbólgu veigamesta verkefni bankans, bæði til lengri og skemmri tíma. Þar væri heldur að rofa til, en ennþá væri aðgátar þörf. Í máli Geirs H. Haarde forsætisráðherra kom fram að búist er við að markmið Seðlabankans um 2,5% verðbólgu muni nást á þessu ári
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir