Benni Hemm Hemm

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Benni Hemm Hemm

Kaupa Í körfu

Benedikt Hermann Hermannsson, eða bara Benni Hemm Hemm stendur í ströngu þessa dagana, nýkominn úr tónleikaferð um Evrópu, en skammt er síðan Kajak, plata hans og hljómsveitarinnar, kom út í Evrópu hjá þýska fyrirtækinu Morr Music.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar